Ungmennafélag Grindavíkur

Körfuboltaćfingar hefjast á morgun, 1. september
Körfuboltaćfingar hefjast á morgun, 1. september

Æfingar hjá yngri flokkum hjá körfuknattleiksdeild UMFG hefjast á morgun, fimmtudaginn 1. september. Æfingatöflur allra flokka og þjálfara má sjá hér að neðan:

Leikskólaæfingar (4-5 ára drengir og stúlkur)
Þjálfari: Sandra Dögg
Þriðjudagar 17:30-18:00

1.og 2. bekkur drengir
Þjálfari: Jóhann Árni Ólafsson
Miðvikudagar 14:10-15:00
Föstudagar 13:20-14:00

1.og 2. bekkur stúlkur
Þjálfari: Sandra Dögg
Þriðjudagar 14:20-15:00
Fimmtudagar 14:20-15:00

3.og 4. bekkur drengir
Þjálfari: Ólöf Helga
Mánudagar 14:30-15:30
Miðvikudagar 14:00-15:00
Laugardagar 14:00-15:00

3.og 4. bekkur stúlkur
Þjálfari: Unndór Sigurðsson
Mánudagar 16:00-17:00
Miðvikudagar 16:00-17:00
Föstudagar 14:00-15:00

Minnibolti 11 ára kk (5.-6.bekkur drengir)
Þjálfari: Helgi Jónas Guðfinnsson
Mánudagar 15:00-16:00
Miðvikudagar 15:00-16:00
Fimmtudagar 15:00-16:00
Föstudagar 14:00-15:00

Minnibolti 11 ára kvk (5.-6.bekkur stúlkur)
Þjálfari: Unndór Sigurðsson
Mánudagar 17:00-18:00
Miðvikudagar 17:00-18:00
Fimmtudagar 17:00-18:00
Föstudagar 15:00-16:00

7.-8.fl kk (7.-8. bekkur drengir)
Þjálfari: Pétur Rúðrik Guðmundsson
Mánudagur 16:30-17:30
Þriðjudagur 16:00-17:00
Miðvikudagur 15:00-16:00
Föstudagur 15:00-16:00

7.fl kvk (7. bekkur stúlkur)
Þjálfari: Ellert Magnússon
Þriðjudagur 17:00-18:00
Fimmtudagur 16:00-17:00
Föstudagar 16:00-17:00
Laugardagar 14:00-16:00

8.fl kvk (8. bekkur stúlkur)
Þjálfari: Ellert Magnússon
Mánudagar 16:30-17:30
Miðvikudagar 16:00-17:00
Föstudagar 16:00-17:00
Laugardagur 15:00-16:00

9.-10.fl kk (9. og 10. bekkur drengir)
Þjálfari: Jens Valgeir Óskarsson
Mánudagar 21:00-22:00
Miðvikudagar 17:00-18:00
Föstudagar 17:00-18:00
Sunnudagur 11:00-12:00

Drengjaflokkur og Unglingaflokkur (Framhaldsskóli drengir)
Þjálfari: Jóhann Þór Ólafsson
Mánudagar 21:00-22:00
Miðvikudagar 21:00-22:00
Föstudagar 17:00-18:00
Sunnudagar 12:00-13:00

9-10.fl kvk (9.-10. bekkur stúlkur)
Þjálfari: Ólöf Helga
Mánudagar 15:30-16:30
Þriðjudagar 15:00-16:00
Miðvikudagar 21:00-22:00 (19.30 ef mfl kvenna er að spila útileik)
Laugardagar 15:00-16:00

Aðrar körfuboltaæfingar:

ÍG
Þriðjudaga kl. 21:00-22:00
Fimmtudaga kl. 21:00-22:00

B-lið kvenna

Þriðjudaga kl. 21:00-22:00
Fimmtudaga kl. 21:00-22:00