Ungmennafélag Grindavíkur

Grindavík mćtir ÍR í 16-liđa úrslitum Maltbikarsins
Grindavík mćtir ÍR í 16-liđa úrslitum Maltbikarsins

Dregið var í 16-liða úrslit Maltbikarsins karlamegin í dag og fengu Grindvíkingar heimaleik gegn ÍR-ingum. Er þetta einn af þremur úrvalsdeildarslögum umferðarinnar. Leikið verður dagana 4. og 5. desember en ekki er búið að raða leikjunum nánar niður.

Viðureignir í 16-liða úrslitum eru eftirfarandi:

Njarðvík-b · Höttur
Keflavík · Þór Þorlákshöfn
Valur · Skallagrímur
FSu · Sindri
Grindavík · ÍR
Haukar · Haukar-b
Þór Akureyri · Tindastóll
KR · Fjölnir