UngmennafÚlag GrindavÝkur

Ingibj÷rg og Ingunn bß­ar Ý 12 manna landsli­shˇpnum
Ingibj÷rg og Ingunn bß­ar Ý 12 manna landsli­shˇpnum

A-landslið kvenna í körfubolta kom saman til æfinga á dögunum og áttu Grindvíkingar tvo fulltrúa í 15 manna hópnum. Nú hefur verið tilkynnt um það hvernig 12 manna lokahópurinn fyrir leikinn gegn Slóvakíu ytra á laugardaginn er skipaður og eru þær Ingibjörg Jakobsdóttir og Ingunn Embla Kristínardóttir báðar í hópnum. 

Landslið Íslands gegn Slóvakíu:

Berglind Gunnarsdóttir - Snæfell · 6 landsleikir
Emelía Ósk Gunnarsdóttir - Keflavík · Nýliði
Gunnhildur Gunnarsdóttir - Snæfell · 25 landsleikir
Hallveig Jónsdóttir - Valur · 3 landsleikir
Ingibjörg Jakobsdóttir - Grindavík · 14 landsleikir
Ingunn Embla Kristínardóttir - Grindavík · 7 landsleikir
Pálína María Gunnlaugsdóttir - Snæfell · 35 landsleikir
Ragna Margrét Brynjarsdóttir - Stjarnan · 35 landsleikir
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir - Keflavík · 1 landsleikur
Sandra Lind Þrastardóttir - Horsholms 79'ers, Danmörku · 9 landsleikir
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir - Skallagrímur · 42 landsleikir
Thelma Dís Ágústsdóttir - Keflavík · Nýliði