Ungmennafélag Grindavíkur

Snćfell í heimsókn í kvöld
Snćfell í heimsókn í kvöld

Grindavík tekur á móti Snæfelli í Domino's deild karla í kvöld í Mustad höllinni. Hólmarar hafa ekki unnið einn einasta leik í vetur og ætlum við Grindvíkingar ekki að láta þá komast upp með að breyta því í kvöld. Leikurinn hefst kl. 19:15 og hvetjum við Grindvíkinga til að fjölmenna á leikinn og styðja okkar menn til sigurs.

Áfram Grindavík!